Fræðileg framsetning

Í fræðilegum skrifum er ein meginkrafan að segja frá í skýru og hnitmiðuðu máli en forðast útúrdúra og málalengingar. Mikilvægt er að hugmyndir, tilgátur og kenningar séu skýrt orðaðar til að lesandi skilji það sem sagt er. Hvers kyns skraut í stíl textans á frekar heima í skáldskap.

Hlutleysi – huglægni

Í ritgerðarskrifum eru yfirleitt gerðar kröfur um ákveðna hlutlægni. Markmið hlutlægrar umfjöllunar er að veita lesandanum áreiðanlegar upplýsingar.  Lesa meira …

Röksemdafærsla

Lykillinn að góðum fræðilegum vinnubrögðum er að gæta þess að setja aldrei fram órökstuddar fullyrðingar heldur færa ætíð rök fyrir máli sínu og styðja með hvers kyns gögnum. Lesa meira …

Upphaf og endir ritgerða

Hvernig er best að byrja og enda ritgerðir? Nokkrar leiðir eru algengastar og hér eru gefin dæmi um orðalag sem getur hentað vel í upphafi og enda ritgerða. Lesa meira …