Heimildir og hjálpargögn

Heimildir

Í umfjöllun um fræðilega framsetningu var stuðst við eftirfarandi heimildir:

Friðrik H. Jónsson og Sigurður J. Grétarsson. (2007). Gagnfræðakver handa háskólanemum. (4. útg.). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Gísli Skúlason. (2003). Hagnýt skrif: Kennslubók í ritun. (2. útgáfa, endurskoðuð). Reykjavík: Mál og menning.

Höskuldur Þráinsson. (2015). Skrifaðu bæði skýrt og rétt: Fræðileg skrif, ritrýni og ritstjórn: Handbók og kennslubók. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands; Háskólaútgáfan.

Ingibjörg Axelsdóttir og Þórunn Blöndal. (2010). Handbók um ritun og frágang. (10. útg.). Reykjavík: Mál og menning.

Hjálpargögn á netinu

Purdue Online Writing Lab
Umfangsmikill gagnabanki um allt sem viðkemur fræðiskrifum; ekki síst gagnlegt fyrir þá sem skrifa á ensku.

Leiðbeiningar um ritgerðarsmíð eftir Eirík Rögnvaldsson

Glærur og gögn úr ýmsum námskeiðum Ritvers Hugvísindasviðs