Ritver Háskóla Íslands ber ábyrgð á þessum leiðbeiningavef en Styrktarsjóður Áslaugar Hafliðadóttur styrkti gerð hans. Allar ábendingar um innihald vefsins eru vel þegnar og þær má senda á netfangið ritver@hi.is. Við hvetjum alla háskólanema til að nýta sér þennan vef sem allra best en minnum jafnframt á þá einstaklingsbundnu ráðgjöf sem ritverið veitir nemendum háskólans.

Ritunarferli

Leiðréttingar
Góð ráð um ritun frá upphafi til enda. Hvernig verður hugmynd að ritgerð?

Uppbygging og skrif

Tafla
Skipting ritgerðar í kafla og bygging meginmáls, efnisgreina og málsgreina.

Mál og stíll

Dictionary
Hvað á heima í formlegu málsniði? Hvernig á að skrifa skýran og blæbrigðaríkan texta?

Fræðileg framsetning

Viðmið um skýra og skilmerkilega fræðilega umfjöllun.

Heimildir

Hvernig á að meta heimildir, vinna úr þeim og laga tilvitnanir að eigin texta?

Frágangur og
sniðmát

Hagnýtar leiðbeiningar um frágang verkefna og sniðmát lokaverkefna.