Frágangur og sniðmát

Frágangur

Hér má finna almennar leiðbeiningar um frágang á ritgerðum og verkefnum, öðrum en lokaverkefnum. Upplýsingar um frágang lokaritgerða má sjá á síðunni um sniðmát. Lesa meira…

Sniðmát – stílar

Margar deildir Háskóla Íslands hafa sín eigin sniðmát fyrir lokaritgerðir og nemendur eiga að nota þau. Þessi sniðmát eru aðgengileg á Uglu undir Fræðasvið > fyrir nemendur. Háskóli Íslands hefur einnig hannað staðlað útlit fyrir kápur lokaritgerða. Þessar kápur og leiðbeiningar um notkun þeirra má finna HÉR

Sniðmát er skjal með fyrirfram stillt útlit en það byggist á stílum (e. styles) sem stýra útliti textans. Sniðmát eru mikilvæg því þau tryggja samræmt útlit í allri ritgerðinni. Lesa meira…

Sniðmát – önnur atriði

Þótt stílar séu fyrirferðarmiklir í sniðmátum eru önnur atriði sem einnig skipta máli eins og til dæmis blaðsíðutal og síðuskil. Lesa meira…

Töflu- og myndaskrá

Ef margar töflur og myndir eru í ritgerðum er nauðsynlegt að gera töflu- og myndaskrá. Skrárnar er hægt að gera vélrænt rétt eins og efnisyfirlit. Lesa meira…